Grænihryggur
25.000 kr á mann
Um ferðina
Þetta er löng dagsferð eða um það bil 14-16 klukkustundir. Það eru 195 km á milli Reykjavíkur og Landmannalauga, eða um 3 klst í akstri.
Brottför frá Reykjavík klukkan 7:00. Heimkoma um 22:00.
Gangan er um 17 km og tekur um 8 klukkutíma.
Vöðum Jökulkvíslina 3-4 sinnum.
Gengið verður að norðurjaðri Torfajökuls og haldið niður með Sveinsgili. Náttúruundur Grænahryggjar skoðað. Vaðið yfir Jökulgilskvísl við furðumyndir Þrengsla og aftur heim. Ca.8 klst.
Við göngum inn og uppúr Halldórsgili og göngum síðan niður í Jökulgilið. Þar þarf að vaða Jökulgilskvíslina 3-4 sinnum áður en komið er að því stórkostlega fyrirbæri Grænahrygg. Leiðin öll er samfelld veisla af stórfenglegu landslagi og endalausum litbritgðum í bergi og gróðri. Þetta er án efa eitt fegursta svæði Íslands, og það svæði sem þið munið ganga í gegnum svo ósnortið.
ATH! Grænihryggur er fullorðins. Langur dagur og þarf að vaða Jökulkvíslina ca 4 sinnum.
Hvers vegna heitir hann Grænihryggur? Bergið í Grænagili og Grænahrygg er gler-túff og græni liturinn stafar af dálitlu tvígildu járni í glerinu.
Lengd ferðar
14 – 16 klukkutímar
8 klukkutíma ganga
Brottför
Brottför kl 7:00 frá Reykjavík
Erfiðleikastig
Krefjandi
Lengd göngu
Gengið er um það bil 17 km
Bóka Ferð
OTHER TOURS YOU MIGHT LIKE

Golden Circle and Friðheimar
The well-known and popular Golden Circle tour where we visit all the main highlights. The tour takes around 10 hours and includes a special lunch at the Friðheimar restaurant and greenhouse.

Underworld Adventure
We have had a serious volcanic eruption nearly every 2 years on average over the last 40 years. In this tour, we are going to explore one of these lava cave systems: Raufarhólshellir.

Snæfellsnes National Park tour
Snæfellsnes has been called a miniature Iceland because of the many iconic natural features that can be found here – craters, waterfalls, glaciers, fumaroles, basalt cliffs, and much more.

The South Coast and Glacier Lagoon
This 14-hour tour will let you explore many of the local’s favourite attractions throughout the south coast of Iceland.
SEND US A LINE
Contact
info@fjallhalla.com
PHONE
+354 696 6758
ADDRESS
801 Reykholt