Reykjadalur

14.500 kr á mann

Um ferðina

Reykjadalur er stórkostlegur staður upp af Hveragerði. Þar eru náttúruleg hveraböð sem hægt er að dýfa sér ofaní og njóta náttúrunnar allt í kring.

Reykjadalur tilheyrir jarðhitasvæðinu við Hengil. Þar er mjög viðkvæmur gróður og því mikilvægt að fylgja stígum.

Við leggjum í hann frá bílastæðinu, í um það bil klukkutíma göngu upp dalinn, þar til við komum að heitu ánni. Engin búningsaðstaða er á staðnum önnur en skýli til að klæða sig úr og í sundfötin.

Ekki gleyma handklæði!

Lengd ferðar

4 klukkutímar

Brottför

Daglega kl. 9:00 frá Reykjavík

Erfiðleikastig

Auðvelt

Brottfararstaðir

Við bjóðum far frá Hörpu. Þurfir þú ekki far, getur þú hitt okkur við Breiðamörk in Hveragerði.

N

Innifalið

Akstur og leiðsögn

P

Taka meðferðis?

Baðföt, nesti og vatn

GALLERY

Bóka Ferð

OTHER TOURS YOU MIGHT LIKE

Högnhöfði hike

Högnhöfði is a majestic mountain in the Golden Circle route. Reaching up 1002 m, it is quite the challenge. The name implies the head of a male cat, and you can see the ears of the cat when looking in the west direction, standing on the peak of Högnhöfði.

Bjarnarfell Hike

Bjarnarfell is a 750m high mountain right at the doorstep of Langjökull and Jarlhettur. Upon reaching the peak you are welcomed by a breathtaking view over the incredible landscape below.

Fimmvörðuháls Trek

The 25 km Fimmvörðuháls Trek is without a doubt one of the most popular amongst both locals and travellers alike and has been for centuries.

Midnight Sun Hike

During summer, the sun in Iceland doesn’t set, and it never really gets dark. What you end up is this wonderful glow; that lights up the sky. Perfect hiking conditions.

Skarðsheiði Hike

When driving to the north of Iceland you see a lot of beautiful glacier-shaped mountains along the way. We offer a hike to one of those peaks, Skarðshyrna.

Vörðufell Hike

Vörðufell is a small mountain located just south and east of the White River. Vörðufell is a triangular shaped mountain and is located both in Biskupstungur and Skeiðum.

Reykjadalur Hike

Reykjadalur is a spectacular place next to the village of Hveragerdi. It is also considered as a hidden gem of the south because it is less explored.

SEND US A LINE

Contact

EMAIL

info@fjallhalla.com

PHONE

+354 696 6758

ADDRESS

Miðholt 23,
801 Reykholt

Kennitala:4304140970
VSK number: 129803

MENU
Adventure tours
About Us
Reviews
Blog
Contact

CONTACT

info@fjallhalla.com

+354 696 6758

Miðholt 23, 801 Reykholt