fbpx

Högnhöfði

22.500 kr á mann

Um ferðina

Skemmtileg 6 klst ganga,  en erfið yfirferðar.

Högnhöfði er tignarlegt fjall í um 1002m á hæð við Gullna Hringinn.
Nafn fjallsins er dregið af höfði kattar, en þegar horft er í vestur af toppi fjallsins er hægt að sjá eyru kattarins. Landslag á fjallinu er einstakt, fyrst gengið í talsverðum halla, síðan yfir sléttu að toppnum í norðaustri.

Einnig er gengið á minna fjall Strokk en þaðan gefst betri sýn yfir Brúaráskörð sem er stórt og mikið gljúfur milli Högnhöfða og Rauðafells. Brúará á upptök sín í gljufrinu og rennur í  þverhnýptu klettagljúfrinu. Gljúfrið er eitt af dýpstu gljúfrum á Íslandi (200m) og er um  3-4 km langt.

Búðu þig undir í það minnsta 6 klukkutíma göngu yfir sem er erfið yfirferðar. Á leiðinni upp munum við skoða hin fallegu Brúarárskörð. Takið með vatn(2L), þar sem við förum ekki yfir neinar ár, ásamt nesti fyrir hádegi og snarl.

Takið með viðeigandi göngufatnað, vetlinga og húfu, bara til að tryggja að verða ekki kalt. Ekki gleyma myndavél, þar sem margt fallegt mun bera fyrir augun á leiðinni.  

Lengd ferðar

6 – 7 klukkutímar

Brottför

Daglega kl 8:00 frá Reykjavík

Erfiðleikastig

Krefjandi

+

Lengd göngu

15 km, frá 256 í 1.018 m (1.004 m). Hækkun: 762 m. 

P

Taka meðferðis?

Gönguskó og föt (ekki bómull), vatnsheld föt ef veður breytist, nesti og vatn. 

Bóka ferð

Aðrar áhugaverðar ferðir

Högnhöfði

Skemmtileg 6 klst ganga,  en erfið yfirferðar. Högnhöfði er tignarlegt fjall í um 1002m á hæð við Gullna Hringinn. Nafn fjallsins er dregið af höfði fresskattar, en þegar horft er í vestur af toppi fjallsins er hægt að sjá eyru kattarins. 

Bjarnarfell

Bjarnarfell er 750m hátt fjall við Gullna Hringinn, nálægt Langjökli og Jarlhettum. Frá toppi fjallsins er ægifagurt útsýni yfir bæði á grösugar sveitir og Langjökul. Munið eftir myndavél, því útsýnið er ómetanlegt!

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls gangan er án efa ein sú vinsælasta í gegnum árin, bæði hjá íslendingum og erlendum ferðamönnum. Gangan er um 25 km.

Sólstöðuganga á Snæfellsjökul

Sólstöðuganga

Njótið góðrar útiveru og náð miðnætursólinni á toppi Snæfellsjökuls um miðjan/seinnipart júní. Sveigjanleiki með dagsetningar til að fá bestu skilyrði með tilliti til veðurs og útsýnis.

Reykjadalur

Reykjadalur er stórkostlegur staður upp af Hveragerði. Þar eru náttúruleg hveraböð sem hægt er að dýfa sér ofaní og njóta náttúrunnar allt í kring.

Vörðufell

Vörðufell er lítið þríhyrningslaga fjall (391m) efst á Skeiðum, suðaustan við Hvítá hjá Iðu. Mjög fallegt og víðsýnt útsýni af toppi þess. 

Grænihryggur

Grænihryggur

Gengið verður að norðurjaðri Torfajökuls og haldið niður með Sveinsgili. Náttúruundur Grænahryggjar skoðað. Vaðið yfir Jökulgilskvísl við furðumyndir Þrengsla og aftur heim.

Sólstöðuganga á Snæfellsjökul

Kerlingarfjöll

Rúta fer frá Reykjavíkur kl 8. Keyrt er inní Kerlingarfjöll og farið í krefjandi göngu og auðveldari göngu. Svo er farið í heita laug í Kerlingarfjöllum. Alveg upplagt einnig að kikja aðeins í veitingasöluna og fá sér vöfflu og meðþví. Rútan fer aftur til Reykjavíkur seinni part dags.

Póstlisti

Hreint og öruggt

Contact

EMAIL

info@fjallhalla.com

PHONE

+354 696 6758

ADDRESS

Miðholt 23,
801 Reykholt

Kennitala:4304140970
VSK number: 129803

MENU
Adventure tours
About Us
Reviews
Blog
Contact

CONTACT

info@fjallhalla.com

+354 696 6758

Miðholt 23, 801 Reykholt