Fjallhalla Adventurers

Söluskrifstofan í Úthlíð

Við erum búin að opna söluskrifstofu/upplýsingamiðstöð og lítið kaffihús í golfskálanum í Úthlíð.

Verðum með opið virka daga og allar helgar milli 8 og 4.

Boðið verður uppá súpu og brauð ásamt kaffi á kr. 1100 og svo vöfflur eða bakelsi fyrir 500.

Erum á miðjum golfvelli þannig að velkomið að kikja í golf og fá sér gott að borða eftir góðan hring.